Blog for Family and Friends - Blog fyrir fjölskyldu og vini. Warning! This blog will mostly be in Australian!!..
Wednesday, 31 December 2008
Wednesday, 24 December 2008
Jólin 2008


Monday, 11 August 2008
Loksins, fleiri myndir úr ferðinni góðu..
Annars erum við komin á fullu í hið daglega amstur. Ég aftur farin að vinna og alltaf nóg að gera. Sibba er núna í sex mánaða námsleyfi og er á fullu heima að vinna að rannsóknum í sambandi við doktorsnámið. Linda byrjuð í háskólanum aftur. Hún náði svo góðum einkunum á fyrstu önnini að hún fékk sig flutta yfir í aðra gráðu sem kallast Doctor of Psychology (Clinical Neuropshychology). Hún er semsagt núna á fyrsta af þrem árum í þessari gráðu. Hún er hætt í Bunnings og vinnur núna í þrem öðrum hlutastörfum. Hún er einn dag í University of NSW sem research assistant að hjálpa við stóra alþjóðlega rannsókn í sambandi við notkun á vímuefnum, hún vinnur í BIRDS (Brain Injury Respite Development Services) á Laugardögum og er núna líka byrjuð með tutorial kennslu fyrir Macquarie háskólan í einu fagi fyrir nemendur á 3ja ári. Semsagt alveg nóg að gera þar í bráðina ásamt því að spila í músical society í háskólanum.
Við fengum heimsókn frá íslandi í síðustu viku. Eyþór Páll Eyþórsson kom hérna við í heimsreisu sem hann er í. Hann og Linda er á sama aldri og léku sér saman sem börn þegar við vorum í Frostaskjólinu. Linda fór með Eyþór í bílltúr um bláfjöllin, svona rétt til að sýna honum eitthvað meira en óperu húsið.
Jæja, við sátum í rólegheitum á laugardagskveldinu og hörfðum á útsendingu frá ólympíuleikunum, þegar við hvað mikill hvellur. Sibba og Linda ruku út á götu og kom þá í ljós að það var bíllslys hérna á horninu hjá okkur. Lögreglubíll hafði keyrt inní hliðina á leigubíl og skutlaðist svo inn í garðin á horn húsinu hérna rétt hjá. Hann ku hafa verið að eltast við einhvern þannig að þetta var annsi mikill skellur. Þannig að allt fyltist af löggum og sjúkrabílum um stund. Okkur skildist að ekki hafi orðið dauðaslys af þessu þannig að það fór ekki svo illa. Ég var svo upptekin við að horfa á sjónvarpið að ég tók ekki eftir þessum skell sem ku hafa vakið allt nágrennið, og tók ekki einu sinni eftir að Linda og Sibba ruku út að kanna málið. Svona er maður góður í að síja í burtu hljóð sem eru í fjarska.
Núna er google maps komið hérna með street view um alla sydney, þannig að núna er hægt að kíkja á húsið okkar þar. Þetta er svaka flott og mikið rifist hér um hvort þetta varði persónu leynd eða ekki. Þeir sem vilja kíkja á þetta geta klikkað hér. Svo er bara að slá inn okkar heimilisfang 7 burnie street blacktown og klikka á myndinni.
Jæja, best að hætta þessu í bili. Bestu kveðjur að vanda.
Sunday, 20 July 2008
Dagur/Day 15&16 - BH to Trangie to Sydney
Jæja, þá erum við loksins komin heim. Búið að tæma bílin og byrjuð að búa okkur undir næstu viku. Allir fara á fullt að vinna og læra. Ferðin frá Broken Hill til Trangie var löng og leiðinleg, þar sem við villdum ekki stoppa. Vegurin er nánast endalaus. Við komum til Trangie vel fyrir myrkur og gátum tjaldað án þess að bögglast í myrkri. Þetta var í fyrsta sinn sem við tjöduðum á grasi. Var það ágæt tilbreyting. Chris skrapp út í búð eftir frönskum, sem við síðan kýldum í okkur með steikinni sem við grilluðum. Síðan var skálað í síðasta skipti og horft á annað fallegt sólarlag. Við vöknuðum snemma dagin eftir og ákváðum að fá okkur morgunverð í McDonalds á leiðinni í bæinn. Það vill til að maður fer ekki nema einu sinn á ári í McDonalds. Alltaf frekar dapur matur, en fljótlegt. Við brunuðum svo til Sydney og komum heim núna um 3 leytið á Sunnudags eftirmiðdegi. Kötturin var ánægður að sjá okkur og heimtaði mat á diskana sína að venju. Allt losað úr bíllnum og núna verið að slappa af. Við tókum náttúrulega slatta af myndum og ég tók vídeó, þannig að það kemur til með að taka smá tíma að vinna úr þessu öllu saman. Þetta var frábær ferð í alla staði. Bíllin stóð sig vel og gekk eins og klukka allan tíman. Núna er bara að skipuleggja næstu ferð.
(English) Finally back home. The trip from BH to Trangie was a long never ending drive. The road just goes on and on. We arrived in Trangie early enough to camp in daylight. This was the last time we would be putting up the tent. Yes, we did find Jordies mobile when the tent was up. It was in one of the pockets. This was the first time we camped on a real grass lawn. In all the other caravan sites, they always told us to go to number xyz and camp on the lawn. Well, none of these sites had a single blade of grass on them, except for Port Augusta, who had a couple. Thus we always camped on sandy ground. Thankfully it never rained, so we didn´t get bogged down in dirt. The caravan park in Trangie has a real lawn with real grass. Chris offered to go and get chips to have with the steaks. Thus our last bbq of the trip consisted of steaks and chips. We watched another great sunset and after dinner we went off to bed. Someone in the neighbourhood had a party going, because they were still going until about 2am. We could hear their taste of music and were thankful that we hadn't been invited, if that was anything to go by. Early up this morning and packed and ready to go after 8am. We decided to have the last breakkie at McDonalds in Dubbo, as everyone was keen to get back home. Needless to say, one trip a year to McDonalds is one trip too many. It was a bit busy, but this time around they only bungled up an order for coffee for a customer who was in front of me in the queu. Thus I had to wait while they sorted it out. I could see they had the tea machine operational so they could offer boiled water. We got back to Sydney around 3pm and parted with the Anderson on old Windsor Road. The cat was very happy to see us and immediately demanded food on it's plates. All the stuff is out of the car. This trip has been a wonderful experience. We are already planning the next one.
Dagur/Day 14 - Broken Hill
See English below..
Jæja, vid byrjuðum dagin á því að fórna svíni og hænu eggjum á grillinu. Það var sameignlegur morgunverður fyrir framan tjaldið hjá okkur í blanka logni. Lægðin sem blés á okkur kvöldið áður var greinilega með slæma timburmenn, því lognið hélst mest allan dagin. Við réðum ráðum okkar yfir morgunmatnum og var ákveðið að fara fyrst til Silverton, sem er um 30km fyrir utan Broken Hill. Silverton er lítill sætur bær sem var stofnsettur 1885 þegar þar í grend fannst silfur. Staðurin óx upp í fleiri þúsund, en lognaðist útaf þegar fannst miklu meira silfur í Broken Hill. Allir fluttu sig þangað. Í dag eru bara nokkrar hræður á staðnum og byggjist þeirra viðurvera á túrisma. Silverton er einna frægastur í dag fyrir að vera staður þar sem bíómyndir eru gerðar. Þarna hafa þeir filmað stórmyndir eins og 'Town Like Alice' og Mad Max myndir.
(English) I've managed to wrestle control from Linda, who felt the urge to write up her version of the previous day. I think it was triggered by her purchasing the complete reference library for the English language at the caravan office and having read it a few hours later. For some reason, the caravan office has a selection of reference books available for bookworm addicts like Linda. We began the morning with breakfast fried on the barbie. We all sat outside our tent and gobbled up the delicious bacon and eggs, whilst plotting our movements for the day. The wind from the previous night had completely abated and had thankfully gone somewhere else for the day. We began by going out to Silverton, which is only about 30k out of Broken Hill. It's an old silver mining town that was established in 1885, after finding silver in the surrounding hills. It quickly grew to several thousand in population, until everyone suddenly moved to Broken Hill due to much more silver and copper being found. Today it only has a few residents that subside on tourism. The town is mostly known for all the movies that have been filmed there on location. We couldn't resist posing with the car used in Mad Max II in front of the Silverton pub. We of course went inside and had the compulsary xxxx drinks. After having looked around town and inspected just about every tourist trap (without buying much) we settled in a nearby park to have our lunch. We then went back to Broken Hill and went up to the big mining mound, whereby they have built a miners memorial. The view from there over Broken Hill was very good. We went to have a look at the memorial. It details the name, age and reason for death for every miner that has died in the nearby mines, dating from the earliest times. It was interesting to see that most of the early causes of death were quite gruesome, whereas the more recent ones were mostly from heart attacks. We even found an Anderson, no relation. As it was late in the day, we decided to run out to the "Living Desert", whereby they have pieces of art on display. We had noticed a brown directional sign during our trips back and forth through the city center. Of course, now that we needed to find it we couldn't. After driving around we finally managed to work out the direction and realized that it is about 10k out of town. We quickly drove out to the place, only to find out that in order to drive up to the art pieces, we had to get a key from the information desk back in Broken Hill. We then noticed that you could drive further and park the car and walk. We headed that way, but then realized it was quite a walk and it was getting very late. We gave up and headed back to BH to re-fuel the cars. Back at the caravan park we watched a fantastic sunset. The cloudscape lent itself to a great display of colors. The vikings then invaded the Anderson cabin and cooked some pasta, before heading off to an early night, so we could be fresh for the long drive to Trangie.
Thursday, 17 July 2008
Dagur/Day 13 - Port Augusta to Broken Hill
Wednesday, 16 July 2008
Dagur/Day 12 - Coober Pedy to Port Augusta
Tuesday, 15 July 2008
Dagur 11 - Kings Canyon 2 Coober Pedy
Vid voknudum snemma og forum af stad um half atta. Vid keyrdum aleidis til Stuart Highway. A ledinni stoppudum vid og skodudum Henbury meteor gigana. Thadan komumst vid a Stuart Highway og sidan var bara brunad nidur i att ad Coober Pedy. Thad er nanast engin byggd vid thenna highway og mikid um ad dyr seu drepin thegar thau alpast fyrir bilana. Thad thydir ad a reglulegu bili eru dyra hrae vid vegin. Thar voru oftast ernir og adrir fuglar ad naera sig. Vid stoppudum einnig a landamaeru SA og NT. Thar er huggulegir bekkir og thesshattar. Eg var alveg eydilagdur ad vid vaerum ad fara fra NT og reyndi ad klifra yfir aftur en komst ekki neitt. Vid komum svo til Coober Pedy um sjo leytid. Her erum vid i hoteli sem er allt nedanjardar i gamalli opal namu. Vid forum ut ad borda a Griskan veitingastad. Herna komst eg i netid til ad uppfaera thessa sidu. A morgun verdur haldi afram og ekki keyrt nema i rumlega 500km til Port Augusta.
(English) We woke up early to get a good start on the long drive today to Coober Pedy. We left KC before nine. We then took the Ernest Giles gravel road shortcut that goes via the Henbury metorite craters to the Stuart Highway. The craters are quite interesting to look at, small enough to get a good overview, but big enough to fire the imagination as to the massive explosion that took place 4,000 years ago when the fragments collided with earth. Once on the Stuart Highway it was a straight through drive to CP. On the way we noticed the usuall carcasses after the overnight road kills. The ravens where joined by Eagles in the food parties. On occasions we saw more than one of them having a nibble. We also saw a couple of Eagles flattened out after having become a road kill themselvs. On the border of NT and SA we had our lunch break. I was pretty disapointed this is all coming to an end, so I tried to go back to NT, but was talked out of it!. We arrived in CP around 7pm. We are staying in an underground motel that is using an old opal mine for all it's rooms. Quite interesting I must say. We haven't found any Opals in our rooms yet though! We just got back from a Greek restaurant and me and Chris hit the Internet to catch up on emails and me updating this blog. Then it's off to sleep and another long drive to Port Augusta.
Dagur 10 - Kings Canyon
Dagur 9 - Ayers 2 Kings Canyon-Update
Komum sidegis a tjaldsvaedid og hofdum godan tima i birtu til ad tjalda. Sloppudum bara af og grilludum godan mat. Thegar myrkrid kom, tha komu slatti af villtum Dingo hundum i leit ad mat. Their eru akaflega klarir og ganga um allt, en passa sig ad hlaupa ef einhver nalgast. Vid forum snemma ad sofa til ad vera klar i gonguna dagin eftir i KC.
After a beutiful sunrise we made ready to pack and start our journey to KC. The Andersons took the sunrise helicopter ride. The saw the sunrise over the rock and olgas from about 2000 feet. Quite spectacular. They were by themselves in a single helicopter. According to kathy one of the other two had one of the Wiggles and his family. From us on the ground, we couldn't see that helicopter wiggle anymore than the others though! Once they got back to earth! we got ready and left for KC.
We arrived early afternoon at the KC campsite, which gave us a good time to set up the tents and relax. We had a great bbq meal and as the darkness fell, the wild Dingos came out to hunt for food. They are very clever and go everywhere around the camp site looking for peoples scraps and dinners. We ended up early in bed to prepare for the walk the following day in KC.
Sunday, 13 July 2008
Saturday, 12 July 2008
Thursday, 10 July 2008
Wednesday, 9 July 2008
Dagur - 5 Oodnadatta
Monday, 7 July 2008
Sunday, 6 July 2008
Saturday, 5 July 2008
Friday, 4 July 2008
Sumarfrí Júlí 2008
- Dagur 1 - Sydney til Cobar - 677km
- Dagur 2 - Cobar til Peterborough - 737km
- Dagur 3 - Peterbourough til Roxby Downs - 384km
- Dagur 4 - Roxby Downs til Oodnadatta - 457km
- Dagur 5 - Oodnadatta
- Dagur 6 - Oodnadatta til Ayers Rock - 704km
- Dagur 7 - Ayers Rock/Olgas
- Dagur 8 - Ayers Rock/Olgas
- Dagur 9 - Ayers Rock til Kings Canyon - 301km
- Dagur 10 - Kings Canyon
- Dagur 11 - Kings Canyon til Coober Pedy - 745km
- Dagur 12 - Coober Pedy til Port Augusta - 537km
- Dagur 13 - Port Augusta - Broken Hill - 417km
- Dagur 14 - Broken Hill
- Dagur 15 - Broken Hill til Trangie - 677km
- Dagur 16 - Trangie til Sydney - 459km
Wednesday, 2 July 2008
Heimsokn fra Islandi

Friday, 6 June 2008
Ben Vinnufelagi
Sunday, 25 May 2008
Simmi á Fullu í 4WD
Thursday, 1 May 2008
Ferðalag í Apríl
Sunday, 20 April 2008
Nýr Fjölskyldumeðlimur

Á leiðinni í bæin stoppuðum við hjá Lillý og Lúlla og fengum tebolla. Alltaf gaman að heimsækja þau.
Heimsókn í Mars

Sunday, 2 March 2008
S A N T A N A Tónleikar
Sunday, 20 January 2008
Mæðgurnar mættar..
Nýárskvöld í Sydney

Tuesday, 1 January 2008
Gleðileg Jól Til Allra Frá Okkur Hérna Niðri..

Simmi og co