Sunday, 20 July 2008

Dagur/Day 14 - Broken Hill


See English below..


Jæja, vid byrjuðum dagin á því að fórna svíni og hænu eggjum á grillinu. Það var sameignlegur morgunverður fyrir framan tjaldið hjá okkur í blanka logni. Lægðin sem blés á okkur kvöldið áður var greinilega með slæma timburmenn, því lognið hélst mest allan dagin. Við réðum ráðum okkar yfir morgunmatnum og var ákveðið að fara fyrst til Silverton, sem er um 30km fyrir utan Broken Hill. Silverton er lítill sætur bær sem var stofnsettur 1885 þegar þar í grend fannst silfur. Staðurin óx upp í fleiri þúsund, en lognaðist útaf þegar fannst miklu meira silfur í Broken Hill. Allir fluttu sig þangað. Í dag eru bara nokkrar hræður á staðnum og byggjist þeirra viðurvera á túrisma. Silverton er einna frægastur í dag fyrir að vera staður þar sem bíómyndir eru gerðar. Þarna hafa þeir filmað stórmyndir eins og 'Town Like Alice' og Mad Max myndir. Einnig urmull af auglýsingum. Við skelltum okkur auðvitað beint á pöbbin og fengum okkur bjór. Við stöldruðumst aðeins fyrir utan og kíktum á bílin sem var notaður í Mad Max II myndinni. Við renndum svo af stað aftur til Broken Hill. Á leiðinni var stoppað í fallegum garði sem tilheyrir Silverton og borðað hádegismat. Þegar við komum aftur til Broken Hill, þá fórum við upp á hæðina sem þar er fyrir ofan. Hún er byggð upp af grjóti og sandi sem er búið að grafa út í leit að silfri og kopar. Efst á hæðinni er búið að reisa mikið minnismerki um námamenn sem hafa dáið í slysum frá því námavinnsla hófst á staðnum. Við skoðuðum það og var einna athygliverðast að sjá úr hverju þessir námumenn dóu. Á skildinum er nafn, aldur og af hverju þeir dóu. Sumir dóu á frekar óhuggulegan hátt. Flestir fram til 1930 deyja af allskonar slysavöldum eins og sjá má. Eftir það virðast flestir deyja úr hjartaáfalli. Við sáum einn sem hét líka Anderson. Virðist ekki hafa verið skyldur Chris eða hans fjölsdkyldu. Við fórum svo frá þessum stað og reyndum að finna stað sem heitir 'The Living Desert'. Leiðbeiningarskilltin á staðin í Broken Hill eru svo fá að það tók okkur smá tíma að átta okkur á því að þessi staður er um 10 km fjarlægð frá Broken Hill. Við brunuðum á staðin, enda klukkan orðin áliðið og sólin alveg að setjast. Kom þá í ljós að til að keyra að þessum listaverkum, þá verður maður að fá lykil í Information. Hægt var að keyra og leggja bílnum og labba á staðin, en þá vorum við búin að missa sólina. Við enduðum barra á því að keyra til baka. Fylltum tankana fyrir morgundagin og Sibba eldaði pasta fyrir okkur. Sólarlagið var alveg frábært um kvöldið, því skýin voru í stuði. Við fórum svo snemma að sofa til að vera klár í aksturin til Trangie dagin eftir.

(English) I've managed to wrestle control from Linda, who felt the urge to write up her version of the previous day. I think it was triggered by her purchasing the complete reference library for the English language at the caravan office and having read it a few hours later. For some reason, the caravan office has a selection of reference books available for bookworm addicts like Linda. We began the morning with breakfast fried on the barbie. We all sat outside our tent and gobbled up the delicious bacon and eggs, whilst plotting our movements for the day. The wind from the previous night had completely abated and had thankfully gone somewhere else for the day. We began by going out to Silverton, which is only about 30k out of Broken Hill. It's an old silver mining town that was established in 1885, after finding silver in the surrounding hills. It quickly grew to several thousand in population, until everyone suddenly moved to Broken Hill due to much more silver and copper being found. Today it only has a few residents that subside on tourism. The town is mostly known for all the movies that have been filmed there on location. We couldn't resist posing with the car used in Mad Max II in front of the Silverton pub. We of course went inside and had the compulsary xxxx drinks. After having looked around town and inspected just about every tourist trap (without buying much) we settled in a nearby park to have our lunch. We then went back to Broken Hill and went up to the big mining mound, whereby they have built a miners memorial. The view from there over Broken Hill was very good. We went to have a look at the memorial. It details the name, age and reason for death for every miner that has died in the nearby mines, dating from the earliest times. It was interesting to see that most of the early causes of death were quite gruesome, whereas the more recent ones were mostly from heart attacks. We even found an Anderson, no relation. As it was late in the day, we decided to run out to the "Living Desert", whereby they have pieces of art on display. We had noticed a brown directional sign during our trips back and forth through the city center. Of course, now that we needed to find it we couldn't. After driving around we finally managed to work out the direction and realized that it is about 10k out of town. We quickly drove out to the place, only to find out that in order to drive up to the art pieces, we had to get a key from the information desk back in Broken Hill. We then noticed that you could drive further and park the car and walk. We headed that way, but then realized it was quite a walk and it was getting very late. We gave up and headed back to BH to re-fuel the cars. Back at the caravan park we watched a fantastic sunset. The cloudscape lent itself to a great display of colors. The vikings then invaded the Anderson cabin and cooked some pasta, before heading off to an early night, so we could be fresh for the long drive to Trangie.

No comments: