Blog for Family and Friends - Blog fyrir fjölskyldu og vini. Warning! This blog will mostly be in Australian!!..
Sunday, 2 March 2008
S A N T A N A Tónleikar
Við fórum á frábæra Tónleika með Carlos Santana á Fimmtudagskvöldinu 28 Mars.. Hann var með frábæra félaga með sér. Tónleikarnir voru uppseldir, en ég keypti miða í Október þannig að við fengum sæti nálægt sviðinu. Tónleikarnir stóðu yfir sleitulaust í yfir tvo og hálfan tíma. Santana spilaði mörg af sínum frægustu lögum. Mikið stuð á fólki og undir lokin stóðu allir upp og dönsuðu. Ég tók upp nokkur vídeó á síman minn og klippti smá búta út úr saman sem má sjá og heyra hér fyrir ofan. Þetta var svakalega gaman..
Subscribe to:
Posts (Atom)